GT Probiotic - Noni, Goji & Aqai

Vörunúmer: GT122
7.490kr
Magn:
 

Probiotic (90stk) er gerjuð blanda 16 ofurfæða úr jurtaríkinu með 17 viðbættum meltingargerlastofnum. Jurtir á borð við noni, spínat, acai ásamt vel völdum meltingagerlum. 45 ma. lifandi gerla í skammti.

Papaya inniheldur ensímið papain sem hjálpar við að melta kjöt.

Túnfífill inniheldur mörg næringarefni sem margir hafa soðið niður í te til að bæta meltingu.

Aspergillus oryzae er sveppur sem er víða notaður við að gerja asískar fæðutegundur. Hann inniheldur m.a. ensím sem hjálpa við meltingu á mjólkurafurðum.

Saman mynda efnin hreinsandi og styrkjandi bætiefni fyrir meltingarkerfið.

  • 17 meltingargerlastofnar
  • Blanda 15 ofurjurta
  • 45 ma. lifandi gerla í skammti
  • Forðatöflur sem seinka upptöku

Notkun

3 hylki á dag